
Héðinsfjörður er
í eyði. Þar búa engir utan nokkrir refir, sem þó lifa ekki í
friði. Fyrir nokkrum dögum fóru Stefán Friðriksson lögregluþjónn,
á Siglufirði, Einar Þórarinsson og Hjalti Einarsson á Reyðará
þangað og komu aftur með þennan feng. Ljósm. SK |