Æskulýðsstarf | Fjallabátar | Rauðka - soðstöð | Skarðsmótið ´63 | Fjallasýn | Fyrsta síldin | Refaveiði | Dýpkun - Björninn | Það var ekkert vont.. | Eldur í Sunnu | Frumstæð ufsaveiði | Myndir úr síldinni | Landladga á Sigló | Tilraunafloti | Útfluttningur | 200 ára afmæli | Flugslys | Raufarhafnarsíld | Sundmót | Vetrarolimpiuleikar | Fimm valdir | Snjóflóð á Sigló | Óboðinn jólagestur

>>>>>>>>>>> Fyrsta síldin

 

Til forsíðu
Til baka




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirði
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Föstudagurinn 21 júní 1963,  Texti og ljósmyndir: Steingrímur
Fyrsta síldin

Glöð síldarstúlka í fyrstu síldinni á Siglufirði.
Elsa, Ingimars

Soðkjarnaverksmiðja S.R á Siglufirði, sem verið er að stækka

.

Saltað á Sigló  Myndirnar hér á síðunni eru frá Siglufirði, m/b Strákur SI 45 kom með fyrsta farm sinn, 650 mál, til Siglufjarðar aðfaranótt föstudags.  Rauðka og Síldarverksmiðjur ríkisins taka á móti síld í þrær, en ekki er byrjað að bræða. Báðar verksmiðjurnar hafa verið að undirbúa soðkjarnavinnslu til að nýta betur aflann.

Á Siglufirði hefur síld verið fryst og á þriðjudag byrjaði söltunarstöð Sigfúsar Baldvinssonar söltun á 19-20% feitri síld. m/b Árni Þorkelsson kom með hana.

Soðkjarnaverksmiðja Rauðku á  Siglufirði er í byggingu og langt komin.

Strákur SI 45 kemur með fyrsta farm sinn, 650 mál, til Siglufjarðar aðfaranótt föstudagsins