Fimmtudagurinn 22. ágúst
1963 Texti og ljósmynd: Steingrímur
Sumarið sem ekki kom

Myndin var tekin á
Siglufirði, þegar verið var að skipa upp saltsíld, sem "flutt var inn" frá
Raufarhöfn til vinnslu. Ólafur Óskarsson síldarsaltandi flytur hana á milli. Þá kom annað
leiguskip Síldarverksmiðja ríkisins, Ludwik P.W., í gær til Siglufjarðar
með 3000 tunnur. Ljósmynd.
S.K. |