1966
Fyrsta
síldin
til
Siglufjarðar
Siglufirði
16.
júní.
V.B.
PÉTUR
Sigurðsson
frá
Reykjavík
kom
með
130
tonn
af
síld
til
Síldarverksmiðju
ríkisins
á
Siglufirði
laust
eftir
miðætti.
Var
þetta
fyrsta
síldin
sem
barst
á
land
á
Siglufirði.
og
jafnframt
var
þetta
í
fyrsta
sinn,
sem
landað
er
við
nýju
löndunarbryggjuna
þar,
sem
er
mikið
mannvirki.
Svo
og
var
þetta
í
fyrsta
skipti,
sem
síld
er
landað
með
nýju
löndunartækjunum,
sem
komið
hefur
verið
upp
á
bryggjunni.
Síðar
um
daginn
komu
svo
Margrét
með
196
tonn
og
Siglfirðingur
með
250
tonn.
SK |