Óánægja með | Stórtjón, af veðri | Einokun útvarps | Leikur í snjónum | Þið sjáið sjálfir um.. | Söngur Vísir | Ný löndunarbryggja | Bland frétta | Höfnin dýpkuð | Pistill & fréttir | Síld og ufsi | Svartur fáni | Þeir sem hafa... | Með ungu fólki.. | Haförninn kemur | Strákagöng | Það er komið gat | Í gegn um göngin | Skipbrotsmannaskýli | Slys í göngunum | Stutt rabb við .. | Smáfréttir | Síld á Siglufirði | Nýtt sjúkrahús

>>>>>>>>>>> Bland frétta

 

Til forsíðu
Til baka




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirði
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 1966

Fyrsta síldin til Siglufjarðar

Siglufirði 16. júní.

V.B. PÉTUR Sigurðsson frá Reykjavík kom með 130 tonn af síld til Síldarverksmiðju  ríkisins á Siglufirði laust eftir miðætti.

Var þetta fyrsta síldin sem barst á land á Siglufirði.  og jafnframt var þetta í fyrsta sinn, sem landað er við nýju löndunarbryggjuna þar, sem  er mikið mannvirki. Svo og var þetta í fyrsta skipti, sem síld er landað með nýju  löndunartækjunum, sem komið hefur verið upp á bryggjunni. Síðar um daginn komu svo Margrét með 196  tonn og Siglfirðingur með 250 tonn.                             SK

Sundhöllin opnuð

Siglufirði, 5.júlí.

SUNDHÖLL Siglufjarðar var loksins opnuð almenningi í  dag, það er að segja kvenfólki í dag og karlmönnum á morgun. Og geta þá Siglfirðingar  væntanlega farið að synda 200 metrana, en hér hefur enginn synt þá í þessari lotu enn  sem komið er. Einhverjar breytingar hafa átt sér stað í sundhöllinni í vor og sumar og ekki er þeim lokið  enn.

 SK.