|
(Árið 200)
Pistillinn
hér
fyrir
neðan
sendi
ég
til
Velvakanda
í
Morgunblaðinu
í
ágústmánuði
1966.
Tilefnið
var
að
nokkrir
Vestamannaeyingar
höfðu
sett
upp
útbúnað
sem
gerði
þeim
kleift
að
ná
einu
sjónvarpstöðinni
hér
á
landi,
sem
var
sjónvarp
"kanans"
á
Keflavíkurflugvelli.
Allt
ætlaði
um
koll
að
keyra
hjá
hinum
sjálfskipuðu
menningar
og
siðfræði
postulum,
sem
allt
þóttust
vita
um
hvað
landanum
væri
fyrir
bestu
og
vildu
auðvitað
banna
þetta,
ekki
aðeins
örfáar raddir í Vestmannaeyjum, heldur einnig í Reykjavík.
Þessar raddir komu aðalega frá fólki á vinstri væng stjórnmálanna, krötum og kommúnistum en þeir síðarnefndu höfðu ekki fengið grænt ljós frá Moskvu, um að slíkt ætti að leyfa.
Allir vita hver þróunin varð í þessum málum, nú er hægt að sjá atburðina ske í beinni útsendingu, á fjölmörgum rásum, og "postularnir" meir að segja, þegja.
Alheimssjónvarp
Velvakanda
hefur
borist
annað
bréf
svipaðs
efnis
það
er
frá
Siglufirði.
Segi:r
bréfritari
ekki
þekkja
Vestmannaeyðinga persónulega, en alltaf haft það á tilfinningunni, að þeir
vissu hvað þeir vildu.
"Mér kæmi ekki á óvart þótt sjónvarp yrði komið inn á hvert íslenskt heimili innan nokkurra ára, ekki aðeins íslenskt, heldur líka erlent, sú stöð, sem við óskum að horfa á hverju sinni.
Ég er raunar sannfærður um það, hvað svo sem "postularnir segja"
"Ég hef enga reynslu af sjónvarpi, aldrei horft á það - en lesið þeim mun meira um það og býst við að nota megi sjónvarp bæði til góðs og ills"....
"Hættið
að
berjast
gegn
erlendu
sjónvarpi,
berjist
heldur
við
að
þroska
og
styrkja
íslenska
æsku
þannig
að
hún
verði
ekki
móttækileg
fyrir
því
illa,
sem
kann
að
berast
með
sjónvarpi
framtíðarinnar,
ekki
aðeins
bandarísku
sjónvarpi
á
Keflavíkurflugveili,
heldur
alheimssjónvarpi."
SK
|