|
Mánudagur
26.
september
1966
Slys
í
Strákagöngum
Siglufirði,
26.
september.
UM
kvöldmatarleytið
á
laugardag
varð
það
slys
úti
í
"gati"
í
jarðgöngunum
við
Stráka,
er
verið
var
að
vinna
við
að
skrota, sem kallað er, að stórir steinar hrundu yfir manninn sem vann við
verkið, sem heitir
Árni
Theodór Árnason,
með
þeim
afleiðingum
að
hann
rotaðist.
Árni
var
fluttur
með
flug
vél
til
Reykjavíkur
síðar
um
kvöldið
og
lýstu
um
20-30
bifreiðar
upp
flugbrautina,
en
hún
er
óupplýst.
Árni
liggur
nú
í
Landsspítalanum
í
Reykjavik.
-
Steingrímur.
Í
framhaldi
af
þessari
frétt
hafði
Mbl.
í
gærkvöldi
samband
við
handlækningadeild
Landsspítalans
og
spurðist
fyrir
um
líðan
Árna.
Rannsókn
á
meiðslum
Árna
var
þá
enn
ekki
lokið,
en
hann
hafði
hlotið
þungt
höfuðhögg.
|