Óánægja með | Stórtjón, af veðri | Einokun útvarps | Leikur í snjónum | Þið sjáið sjálfir um.. | Söngur Vísir | Ný löndunarbryggja | Bland frétta | Höfnin dýpkuð | Pistill & fréttir | Síld og ufsi | Svartur fáni | Þeir sem hafa... | Með ungu fólki.. | Haförninn kemur | Strákagöng | Það er komið gat | Í gegn um göngin | Skipbrotsmannaskýli | Slys í göngunum | Stutt rabb við .. | Smáfréttir | Síld á Siglufirði | Nýtt sjúkrahús

>>>>>>>>>>> Óánægja með

 

Til forsíðu
Til baka




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirði
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Föstudagur 21. janúar 1966 Textinn; Steingrímur

Óánægja vegna  slæmra  hlustunarskilyrða á

Siglufirði

Siglufirði, 20. janúar

MIKIL óánægja ríkir nú hér á Siglufirði vegna hlustunarskilyrða útvargs og virðast allir sammála  um, að í þessum málum þurfi eitthvað að aðhafast hið bráðasta.

Eru hlustunarskilyrði sæmileg einn tímann en versna stórlega strax aftur. Móttökutæki er í símstöðinni hér en það virðist lítið gagna. Hefur jafnvel brunnið við að Siglfirðingar hafa heyrt símtöl  bæjarbúa í útvarpinu Mikill hiti er í málinu hér og hefur komið til tals, að bæjarbúar neiti að greiða útvarpsgjald sitt, ef ekkert verður aðhafst í málinu fyrir aprílmánuð, en þá verður byrjað að innheimta afnota- gjöldin.

 Fregnast hefur, að málum sé  svipað komið á Ólafsfirði og á Sauðárkrók, og er enginn vafi á að bæjarbúar hér, munu eitthvað  gera í þessum málum áður en langt um líður.

SK