Skíðalandsmótið
á
Siglufirði
Óveður
setti
svip
á
mótið
ásamt
unga
fólkinu.
Frábær
undirbúningur
og
framkvæmd
Siglfirðinga.
HIÐ unga skíðafólk sem mestan svip setti á landsmótið á Siglufirði um páskahelgina fékk sannarlega eldskírn veðurguðanna. Mestan hluta keppnistímans var stórhríð og stormur og vægast sagt mjög erfiðar aðstæður.
En skíðafólkið lét ekki bugast. hundruð Siglfirðinga, sem unnu að undirbúningi og framkvæmd þessa móts unnu einnig Sinn sigur þrátt fyrir hinar erfiðu og óvæntu aðstæður. Steingrímur Kristinsson fréttamaður Morgunblaðsins á Siglufirði segir hér frá Landsmótinu og myndir hans fylgja með.

Þessir
kunna
til
verka
-
og
eru
landskunnir,
enda
fáir
hlotið
jafnmarga
verðlaunapeninga
á
skíðamótum.
Um
tíma
skiptust
þeir
á
að
bera
titilinn
„Skíðakóngur
Íslands."
Þetta
eru
Jón
Þorsteinsson
og
Jónas
Ásgeirsson,
báðir
frá
Siglufirði.
Þeir
eru
þarna
að
leggja
síðustu
hönd
á
„Stóra
bola"
en
svo
er
stökkpallurinn
nefndur.
Eftir
langan
og
glæslegan
keppnisferil
eru
þeir
hættir
keppni
en
vinna
enn
að
skíðaíþróttinni,
1
dagur.
2l.
mars:
SKÍÐAMÓT
ÍSLANDS
1967
hófst
með
því
að
mótstjórinn
Sverrir
Sveinsson,
flutti
ávarp
og
lýsti
Skíðamót
Íslands
1967
sett.
Lúðrasveit
Siglufjarðar
lék
nokkur
lög
og
þar
á
meðal
einn
frumsaminn
Skíðamars,
eftir
stjórnanda
Lúðasveitarinnar
Gerhald
Schmidt. En marsinn en helgaður
Skíðamóti Íslands 1967
Því
næst
voru
keppendur
í
fyrstu
grein
mótsins 15
km
göngu,
20
ára
og
eldri,
ræstir
hver
af
öðrum
með
30
sekúnda
millibili.
Skráðir
keppendur
voru
20
en
nokkrir
höfðu
fallið
út
af
keppnisskrá
af
ýmsum
ástæðum.
Því
var
strax
spáð
af
áhorfendum
að
þetta
mundi
verða
geisi
hörð
keppni,
og
þá
helst
á
milli
Gunnars
Guðmundssonar
Siglufirði, Þórhallar
Sveinssonar
Siglufirði.
Kristjáns
Guðmundssonar
Ísafirði,
Birgis
Guðlaugssonar
Siglufirði
ofl.
Af
nýliðunum
í
þessum
aldursflokki
vakti
mesta
athygli
mína
ungur
garpur
úr
Fljótum,
Trausti
Sveinsson.
Hann
er
mjög
stæltur
göngumaður
og
að
mínu
viti
á
hann
ekki
langt
eftir
í
að
ná
fullkomnum
göngustíl.
Og
ekki
kæmi
mér
á
óvart
þó
Trausti
yrði,
áður
en
mörg
Íslandsmót
líða
Íslandsmeistari
í
15
km.
göngu
Keppnin
varð
mjög
hörð
eins
og
spáð
hafði
verið
og
einnig
mjög
jöfn
td.
munaði
aðeins
1,5
sek
á
sigurvegaranum
Gunnari
Guðmundssyni,
Siglufirði
og
Kristjáni
Guðmundssyni
Ísafirði
sem
varð
annar,
þriðji
varð
Þórhallur
Sveinsson
S,
og
fjórði
Trausti
Sverrisson,
Fljótum.
Að
lokinni
keppni
í
16
km.
göngu
hófst
keppni
1
10
km.
göngu
17-19
ára.
Í þessari keppni var af flestum spáð sigri ,
Sigurjóni Erlendssyni, Siglufirði, en oft fer öðruvísi en til spáð
er. En Sigurvegarinn varð Jón Ásmundsson úr Fljótum og var hann 1 mínútu
og 19 sekúndum á undar Sigurjóni sem varð annar að þessu sinni. Það má
segja að eini spenningurinn í þessar keppni hafi verið á milli
Sigurjóns og Jóns Ásmundssonar, að eins 8 keppendur tóku þátt keppninni,
og voru þeir frekar ójafnir keppendur.
2.
dagur
22.
mars
Stökkkeppni
í
tveim
aldursflokkum,
það
leit
frekar
illa
út
með
veður
þennan
dag,
með
tilliti
til
Stökkkeppni,
því
æskilegast
og
raunar
nauðsynlegt
er
að
hafa
bæði
logn
og
úrkomulaust
þegar
keppt
er
í
þessari
grein.
Um
morguninn
hafði
verið
mikil
snjókoma
og
golukaldi,
en
upp
úr
kl.
3
eftir
hádegi,
stillti
veður
lítilssáttar
og
von
vara
um
að
stytti
upp
og
var
ákveðið
að
keppendur
mættu
til
nafnkalls
við
“Stórabola”
en
svo
nefnist
stærsti
skíðastökkpallur
Siglfirðinga
Alls
voru
skráðir
til
keppni
19
keppendur
samtals
í
báðum
aldursflokkum
16
í
eldri
flokk
en
3 í
yngri
flokk.
Það
er
óhætt
að
segja
að
þessi
keppni,
(að
þessu
sinni)
sé
einskonar
bæjarkeppni
á
milli
Siglfirðinga
sem
"átt"
hafa
stökkið
um
áraraðir
og
Ólafsfirðinga
sem
sífellt
eru
að
færa
sig
upp
á
skaftið,
hvað
dug
snertir
í
þessari
grein.
14
Siglfirðingar
voru
skráðir
til
leiks
4
Ólafsfirðingar
og
1
frá
U.M.S.E.
Veður
var
óhagstætt,
eins
og
áður
segir,
gekk
á
með
lognéli
og
má
segja
að
tilviljunin
hafi
ráðið
hvort
keppendur
stukku
langt
eða
stutt.
Því
ef
náði
til
að
snjóa
í
slóðina,
þá
hefti
það
rennsli
fyrstu
2ja-3ja
keppenda,
sem
lentu
í
því
að
„slípa"
brautina
og
oftast
lenti
það
á
rásnúmerum
1-2.
Stundum
varð
að
hætta
keppni
nokkrar
mínútur
vegna
snjókomu.Um
einslaka
stökkmenn
má
margt
segja
til
dæmis
Skarphéðinn
Guðmundsson
Siglufirði,
sem
oft
hefur
borið
titilinn;
“Íslandsmeistari”
í
stökki,
sýndi
að
hann
hefur
ekki
gleymt
stökkinu,
stökk
hans
voru
bæði
löng
og
falleg.
Sigurður
Þorkelsson
Siglufirði,
sýndi
fallegan
stíl
og
nokkuð
örugga
lendingu,
en
þó
vantar
hann
lengri
stökk,
Haukur
Freysteinsson
Siglufirði
er
„sterkur"
stökkmaður,
stekkur
langt
og
er
öruggur
í
lendingu,
en
honum
vantar
stökkstíl.
Steingrímur
Garðarsson
Siglufirði
sýndi
bæði
falleg
og
löng
stökk
og
nokkuð
öryggi.
Svanberg
Þórðarson
Ólafsfirði
er
nokkuð
öruggur
stökkvari
bæði
hvað
stökklengd
og
lendingu
snertir,
en
mér
þykir
stökkstíl,
mjög
ábótavant.
Sveinn
Sveinsson
Siglufirði
er
1íklega
einhver
traustasti
og
besti
skíðastökkvarinn
sem
þarna
keppti,
en
hann
varð
óheppinn
með
rásnúmer,
varð
nr.1
og
lenti
því
alltaf
í
óslípaðri
braut.
Það
eina
sem
Svein
vantar
er
gott
rennsli
og
æfingu,
en
hann
er
sjómaður
og
er
því
lítill
tími
til
æfinga.
Af
keppendum
í
flokki
17-19
ára,
fannst
mér
Einar
Jakobsson
Ólafsfirði
bera
af,
enda
sigraði
hann
glæsilega.
Og
hlutu
því
Ólafsfirðingar
báða
Íslandsmeistarana
í
stökki
því
Svanberg
Þórðarson
sigraði
1.
flokki
20
ára
og
eldri.
Framhald
á
næstu
blaðsíðu..............
Myndir: Sverrir Sveinsson mótstjóri, Jón Ásmundsson Fljótum og Ívar
Sigmundsson Akureyri |