Rann á hjarni | Siglfirðingur vann | Gífurlegur snjór | Íslandsmót (1) | Íslandsmót (2) | Vélsleði skáta | Þotukeppni | Þyrla sótti slasaðan | Snjóþungi í mars | Halla Haraldsdóttir | Afreksmaður ... | Dakoda flugvél á Sigló | Haförninn og .. | Hvað heitir paddan | Með Haferninum | Heimasætur | Tilraun með síld | Saltað í flestum.. | ASN þingfulltrúar | Strákagöng senn | Einangrun rofin | Fréttir og prestar

>>>>>>>>>>> Strákagöng senn

 

Til forsíðu
Til baka




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirði
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Laugardagur 28. október 1967  Ljósmyndir Steingrímur, textinn Mbl.

Strákagöngin senn tilbúin

 

BÚAST má við, að Strákagöngin við Siglufjörð verði formlega tekin í notkun snemma- í næsta.  mánuði, að því er Snæbjörn Jónsson, verkfræðingur hjá Vega-gerðinni tjáði Mbl. í gær.

 

Á laugardaginn í síðustu viku var lokið við að steypa gólfið í göngunum og í þessari viku voru  útskotin steypt. Einnig voru sagaðar þverraufar í gólfið og nú er verið að steypa kantsteinana. Er  notuð við það verk vél, sem Reykja víkurborg lánaði norður.

 

 Þá er aðeins eftir að fylla upp bak við kantsteinana og setja skilti sinn hvorum megin gangnanna Umferðinni verður  svo hleypt í gegn, þegar steypan hefur harðnað nægilega.

Nokkrar tafir hafa orðið á verkinu vegna tíðarfarsins og sagði Snæbjörn, að þess Vegna  væri ekki hægt að segja ákveðið um það nú, hvenær göngin yrðu tekin í notkun. En vonir  standa til, að þessi 792 metra 1öngu göng geti komið Siglfirðingum til góða sem fyrst.

 

Vesturmunni gangnanna. Tekið á móti steinsteypunni. Bak við mennina sést í netið, sem koma á í veg fyrir grjóthrun. Steypuvinnan gekk mjög vel enda voru notaðar vélknúnar hjólbörur við verkið.

Þessi mynd er tekinni í miðjum göngunum. Þar er aðeins bert bergið að sjá.