Rann á hjarni | Siglfirðingur vann | Gífurlegur snjór | Íslandsmót (1) | Íslandsmót (2) | Vélsleði skáta | Þotukeppni | Þyrla sótti slasaðan | Snjóþungi í mars | Halla Haraldsdóttir | Afreksmaður ... | Dakoda flugvél á Sigló | Haförninn og .. | Hvað heitir paddan | Með Haferninum | Heimasætur | Tilraun með síld | Saltað í flestum.. | ASN þingfulltrúar | Strákagöng senn | Einangrun rofin | Fréttir og prestar

>>>>>>>>>>> Snjóþungi í mars

 

Til forsíðu
Til baka
Fleiri myndir




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirði
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mánudagur 12. apríl 1967.

Mikill snjór á Siglufirði.

 

Siglufirði. 7. apríl.

Miklum snjó kyngdi niður hér bænum í marsmánuði  síðastliðnum eins og kunnugt  er.

Hafði fólk ekki undan að moka frá dyrum húsa sinna.

 

Þess voru dæmi að fólk gerði göng frá dyrum sínum gegnum snjóinn.

 

Þessi mynd er tekin af snjóskafli þeim  er dró í fyrir aðaldyr Tunnuverksmiðjunnar, en hann náði allt upp í aðra hæð hússins Voru grafin göng í snjóskaflinn og voru þau um 6 metra löng.

Myndin sýnir einn starfsmann verksmiðjunnar fara inn í göngin                  SK