Mosasporðdreki
Klukkan var ekki orðin hálf tíu á laugardagsmormorgni síðast, þegar Ingimar Óskarsson náttúrufræðingur hringdi og sagði okkur nafn pöddunnar frá Siglufirði.
Sagði hann engan efa á að það væri Mosasporðdreki. Við báðum hann um að skrifa örlítið um þessar skepnur og varð hann góðfúslega við þeirri beiðni og birtist það hér með nýrri mynd af Mosasporðdrekanum, sem tekin var af Steingrími Kristinssyni á Siglufirði.
Kunnum
við
Ingimar
bestu
þakkir
fyrir
vikið.
Annars
má
líka
geta
þess,
að
stuttu
eftir
símtal
Ingimars,
hringdi
hingað
kona
og
kvaðst
fullviss
um
að
paddan
væri
eitthvert
köngulóarkvikindi,
en
það
er
sem
sagt
ekki
rétt
hjá
þeirri
eðlu
frú.
--
Mbl.
Mosasporðdrekar
(Pseudoscorpinidea)
eru
sérstakur
ættabálkur,
er
telst
til
flokks
áttfætla.
Alls
eru
kunnar
um
1000
tegundir
þessara
dýra,
á
meginþorri
þeirra
heima
í
hitabeltinu
og
eru
sumstaðar,
þar
í
nærri
3000
metra
hæð
yfir
sjávarmáli.
þetta
eru
allt
lítil
dýr,
9-8
mm
að
lengd.
Þau
halda
oft
til
á
flugnafótum,
þó
ekki
sem
sníkjudýr,
heldur
virðast
þau
nota
flugurnar
sem
farartæki.
Það
er
engin
ný
bóla
að
mosasporðdrekarnir
noti
þetta
snilliráð.
Fyrir
tugmilljónum
ára
festu
flugur
sig
oft
í
harpixrennsli
úr
trjám
(þessi
trjákvoða,
er
hún
storknaði,
var
siðar
nefnd
Raf),
og
eru
þá
stundum
mosasporðdrekar
á
fótum
flugnanna,
sem
geymst
hafa
óskaddaðar
í
rafinu
til
vorra
daga.
Búkurinn
á
mosa
sporðrekanum
minnir
á
líkama
sumra
lúsategunda
-
er
ávalur
fyrir
endann,
sem
er breiður
en
ekki ménulaga,
eins
og
á
hinum
eiginlegu
sporðdrekum.
Munnfærin
eru
lík,
þó
eru
aukreitis
burstahár
við
efri
skoltinn.
Um
þýðingu
þessara
hára
vita
menn
ekki,
ætla
helst,
að
þau
séu
einskonar þreifitæki.
Ennfremur
er
það
frábrugðið,
að
á
neðra
skolti
eru
einn
eða
tveir
eiturkirtlar,
er
gefa
frá
sér
eitrið
í
gegnunn
klær,
sem
eru
á
griptöngunum.
Mosasporðdrekar
anda
ekki
með
lungum,
í
stað
þess
hafa
þeir
4
öndunarop
neðan
á
afturbolnum
framan
til.
Hjarta
er
til
staðar,
en
eiginlegt
æðakerfi
er
lítt
þroskað.
Annars
er
margt
sem
snertir
líffærastarfsemi
þessara
dýra
enn
ó
rannsakað.
Karl
og
kvendýr
líkjast
hvort
öðru,
þó
geta
verið
á
því
undantekningar
og
fer
það
eftir
því
um
hvaða
tegund
er
að
ræða.
Stundum
er
karldýrið
stærra,
stundum.
minna
en
kvendýrið.
Dýrin
eiga
egg,
allt
að
50
í
einu
og
ber
móðirin
þau
í
einskonar
poka
neðan
á
búknum.
Í
poka
þessum
fer
útungunin
fram.
Er
pokinn
i
sambandi
við
kynfæri
móðurinnar
og
berst
næring
frá
þeim
handa
lifrunum,
er
þær
koma
úr
eggjunum.
Framan
af
ævinni
eru
hamskipti
tíð
hjá
mosasporðdrekunum,
en
hér
er
sú
athöfn
ekki
eins
einföld
og
meðal
venjulegra
sporðdreka.
Þeir
búa
sem
sé
til
hvelfda
byggingu
úr
spunaþráðum,
líkum
þeim,
sem
köngulær
framleiða.
Tekur
það
venjulega
marga
daga
að
útbúa
kofann,
þar
sem
dýrið
lokar
sig
inni.
Síðan
vefur
það
fyrir
dyrnar,
svo
að
enginn
komist
inn.
Þegar
hamskiptin
eru
um
garð
gengin,
verður
mosasporðdrekinn
að
rífa
gat
á
bygginguna
til
þess
að
komast
út.
Sumar
tegundirnar
byggja
sér
hús
úr
spunaþráðum
og
búa
þar
að
vetrinum.
Annars
lifa
dýrin
í
mosa,
í
holum
milli
steina,
í
hreiðrum
fugla
og
í
þangi
við
sjó.
Kunnugt
er
um
eina
tegund: Chclifer
cancroides,
sem
heldur
til
í
húsum
inni
og
leitar
í
blöð,
bækur,
jurtasöfn
ofl.
Þar
sem
tegund
þessi
er
víða
á
Norðurlöndum,
er
ekki
ósennilegt,
að
hún
lifi
einnig
hér
á
landi.
Annars
er
ekki
vitað,
hve
margar
tegundir
eiga
hér
heima.
Í
Noregi
hafa
fundist
15
tegundir
mosasporðdreka.
Ingimar Óskarsson |