Rann á hjarni | Siglfirđingur vann | Gífurlegur snjór | Íslandsmót (1) | Íslandsmót (2) | Vélsleđi skáta | Ţotukeppni | Ţyrla sótti slasađan | Snjóţungi í mars | Halla Haraldsdóttir | Afreksmađur ... | Dakoda flugvél á Sigló | Haförninn og .. | Hvađ heitir paddan | Međ Haferninum | Heimasćtur | Tilraun međ síld | Saltađ í flestum.. | ASN ţingfulltrúar | Strákagöng senn | Einangrun rofin | Fréttir og prestar

>>>>>>>>>>> Vélsleđi skáta

 

Til forsíđu
Til baka




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirđi
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Miđvikudagur 29. mars 1967.  Texti: Steingrímur.

Vélsleđi skáta hefur komiđ sér vel

Siglufirđi 28. mars.

 

HJÁLPARSVEIT skáta hér hefur fest kaup á vélsleđa, sem knúinn er međ loftkćldum mótor. Tekur sleđinn 2 menn og getur einnig  dregiđ sjúkrakörfu.

 

Sleđinn kostađi 62 ţúsund krónur og réđust skátarnir í kaupinn ţrátt fyrir  ţröngan fjárhag. Áttu ţeir ađeins 20 ţúsund krónur í sjóđi afganginn fengu ţeir  lánađan.

 

Skátarnir hafa ţegar flutt ţrjá sjúklinga á sleđanum og kom ţađ sér vel, ţví engu öđru farartćki var fćrt hér um göturnar, m.a. fluttu  ţeir ađfaranótt 2 páskadaga sćngurkonu í sjúkrahús.

 

Einnig hafa skátarnir veitt ómetanlega ađstođ á skíđamótinu međ sleđa sínum.

 

Skátarnir eru nú ađ hefja fjársöfnun til ađ greiđa skuld sína í sleđanum. - S.K.