Föstudagur
27.
október
1967
Ljósmynd
og
texti;
Steingrímur
Björn Jónsson formaður,
A.S.N.
Siglufirði,
23.
október
10. ÞING Alþýðusambands Norðurlands
var
haldið
á
Siglufirði
Laugardag
og
sunnudag
21
og
22.
þ.m.
Aðalmál
þingsins
voru
kjara
og
atvinnumál
og
voru
ályktanir
gerðar
í
þeim
málum.
Efnahagsráðstafanir
ríkisstjórnarinnar
tóku
einnig
mikinn
tíma
þingsins.
Forseti
sambandsins
frá
stofnun,
eða
20
ár,
Tryggvi
Helgason
lét
af
störfum,
en
við
tók
Björn
Jónsson,
Akureyri.
Gestur þingsins var Hannibal Valdimarsson forseti ASÍ. Aðkomufulltrúar héldu
heimleiðis aðfararnótt mánudags og farið var fótgangandi í gegnum
Strákafjall. SK
Fulltrúar á þingi Alþýðusambands Norðurlands, koma um Strákagöngin. Sjást hér
nokkrir þeirra, m.a. Tryggvi Helgason og Björn Jónsson frá Akureyri. |