Fimmtudagur
16.
apríl:
Ljósmynd
og
texti:
Steingrímur
Halla
Haraldsdóttir
sýnir
í
Skíðahótelinu.

Siglufirði
12.
apríl.
-
Ég
frétti
það
í
gær
að
listakonunni
frú
Höllu
Haraldsdóttur
hefði
verið
boðið
norður
á
Akureyri
til
að
sýna
þar
listaverk
sín
á
Skíðahótelinu.
Ég
brá
mér
heim
til
listakonunnar
til
að
fá
nánari
fréttir.
Jú,
það
stóð
heima,
Höllu
hafði
verið
boðið
að
sýna
verk
sín
um
næstu
helgi
14.
til
16.
apríl
í
Skíðahótelinu.
Halla
hefur
áður
haldið
sýningar,
bæði
á
Siglufirði
og
Akureyri
við
mikla
hrifningu,
enda
prýða
listaverk
hennar
nú
mörg
heimili
víða
um
land.
Aðspurð
sagði
Halla.
að
fólk
gerði
mikið
að
því
að
skrifa
sér,
eða
tala
við
sig
til
að
biðja
um
listaverk
til
kaups,
en.
Halla
á
erfitt
með
eð
fullnægja
eftirspurninni
og
stafar
það,
af
því.
að
hún
er
þriggja
barna
móðir
og
sinnir
fyrst
heimilinu,
síðan
listaverkunum.
Annars
er
vinnuaðstaða
Höllu
slæm
því
að
vinnuherbergi
hennar
er
eldhúsið,
bæði
til
heimilisstarfa
og
lista,
þótt
hanaverk
hennar
beri
þess
ekki
vott,
því
að
verk
hennar
eru
undursamleg.
Mestum
vinsældum
hafa
náð
hin
svokölluðu
mósaíkmyndir
hennar,
en
þær
eru
þannig
gerðar,
að
brúnn
límpappír
er
málaður
ýmsum
litum,
síðan
rifinn
í
smáagnir
þar
næst
límt
á
fleti
eftir
ákveðnu
munstri,
sem
lista
konan
rissar
upp.
Eru
myndirnar
bæði
abstrakt
og
normalar,
allt
eftir
því
hvað
fólk
vill.
Að
þessu
sinni
sýnir
Halla
fjórar
vatnslitamyndir
og
tólf
mósaíkmyndir.
Annars
hefur
hún
líka
fengist
við
olíumálverk
ofl
-
SK
Filma
þessarar
myndar
virðist
glötuð
!
Hún
finnst
ekki,
því
er
myndin
skönnuð
beint
úr
Mbl.
og
gæðin
því
ekki
eins
og
æskilegt
hefði
verið SK
|