Mjölnir
miðvikudagur
19.
maí
1943
NÆR
OG
FJÆR
"SÆÚLFURINN”,
myndin
sem
sýnd
er
í
Bíó
í
kvöld,
er
tekin
eftir
skáldsögu
,Jack
London.
Mun
þetta
vera
ágæt
mynd.
það
eru
gleðitíðindi,
að
loksins
skuli
koma
mynd,
sem
horfandi
er
á.
Myndir
þær
sem
sýndar
hafa
verið
hér
í
vetur,
hafa
yfirleitt
verið
miklu
lélegri
en
þær,
sem
sýndar
hafa
verið
á
Akureyri
og
Reykjavík.
Stríðsfréttamyndir
með
íslenskum
textum
hafa
ekki
sést
hér,
en
eru
iðulega
sýndar
þar.
Gaman
verður
því
að
fá
loksins
að
sjá
eina
góða
mynd.
„Guð
láti
gott
á
vita."
|