Bíó auglýsingar | Grein um bíórekstur | Nýja Bíó,útib.Ólafsfirði | Frumvarp um bíórekstur | Bíómynda fréttir | Kuldi í Nýja Bíó | Nýtt kvikmyndahús | Siglufjarðarbíó | Kvikmyndakynning | Börnin og bíó | Kvöld í bíó ! | Bæjarpósturinn og bíó | Bíó umfjöllun | Til skammar | Bæjarpósturinn | Kjartan Ó Bjarnason | Björgunarafrekið | Slæm umsögn | M.Í.R. ofl. | Nýja Bíó lagfært | MÍR og bíó | Bíó-fréttir

>>>>>>>>>>> Bíómynda fréttir

 

Til forsíðu
Til baka




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirði
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Bíó-Saga Siglufjarðar: Fréttir af bíómyndum.

Úr Vikublaðinu

1943  

Sýnishorn umfjöllunar í dálknum: NÆR OG FJÆR
   
(eftir að Nýja Bíó hætti að auglýsa í Mjölnir)

Mjölnir 17. mars 1943 NÆR OG FJÆR

Nýja-Bíó

sýnir fimmtudagskvöld kl. 9 myndina "Tom, Dick og Harry", með Ginger  Rogers, George Murphy og Alan Marshall í aðalhlutverkunum. Er það amerísk   gamanmynd.

Miðvikudagur 24. mars 1943   NÆR OG FJÆR

Nýja-Bíó

sýnir í kvöld mynd sem heitir  "Æska Edions"

(Young Tom Edison).

 Aðalhlulverkið leikur Mickey Roony

Mjölnir miðvikudagur 19. maí 1943   NÆR OG FJÆR


"SÆÚLFURINN”,

myndin sem sýnd er í Bíó í kvöld, er tekin eftir skáldsögu ,Jack London. Mun þetta vera ágæt mynd. það  eru gleðitíðindi, að loksins skuli koma mynd, sem horfandi er á.

Myndir þær sem  sýndar hafa verið hér í vetur, hafa yfirleitt verið miklu lélegri en þær, sem sýndar  hafa verið á Akureyri og Reykjavík.

Stríðsfréttamyndir með íslenskum textum  hafa ekki sést hér, en eru iðulega sýndar þar.

Gaman verður því að fá loksins að  sjá eina góða mynd. „Guð láti gott á vita."