Snjóţungi á Sigló | Tunnuverksmiđjubruni | Eldur í tunnuverksmiđju | Ferđasaga myndanna | Fréttaskýring | Erlingur Jónson | Tunuverksm.viđtöl | Ţrjár fréttir frá Sigló | Áramótin 63/64 | Brotin rúđa | Siglufjarđarskarđ fćrt | Skotkeppni | Verkefnasýning | Skemmtileg skíđakeppni | Skarđsmótiđ 1964 | Göngukeppni | Draugur strandar | Nornen sćkir Draug | Sjávarborg | Fyrsta síldarsöltunin | Sigvald tók niđri | Siglfirđingur SI 150 | Ufsinn í hćttu | Falleg Síld á Sigló | Svipmyndir - Sigluf. | Lauginni lokađ | Í snjó í Siglufjarđarskarđi | Síld í september | Ţrjár fréttir | Borgarísjaki | Fjórar fréttir

>>>>>>>>>>> Ufsinn í hćttu

 

Til forsíđu
Til baka




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirđi
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sunnudagur 12 . júlí 1964. Ljósmynd og texti: Steingrímur.

NÚ  MÁ  UFSINN  FARA  AĐ  VARA  SIG

Ţeir eru sćlir á svip, međ síld í hönd, ţessir ungu Siglfirđingar, sá í miđiđ sker beituna, sá til hćgri hefur fengiđ sinn skammt, sá til vinstri bíđur síns brosandi. Ufsinn viđ bryggjuna verđur brátt uppi á bryggjunni. Veiđiáhuginn geislar af ásjónu ţessa ungu pilta.  

                          Ljósmynd, Mbl. Steingrímur.

Sigurgeir Tómasson, 
Kristinn Ásgrímur Pétursson og
Gunnlaugur Stefán Vigfússon
Ađeins stóra myndin kom í Mbl.   
Smelliđ á myndir, til ađ sjá ţćr stćrri