Skotkeppni á Sigló 
ÞARNA sjáið þið 2
stráka að skjóta í mark norður á Siglufirði. Í baksýn sjást
ýmis löndunartæki fyrir blessaðan kynjafiskinn okkar ungfrú Síld.
En
norsarinn sagði hérna um árið: "det kommer an paa silla" og
allir lifðu í voninni þar norður frá, að síldin láti ekki á sér
standa og komi fljótt.
Takið
eftir því, hvað dúfan er spök. Þarna situr hún á öxl drengsins
til vinstri og fylgist með skotkeppninni. [drengirnir
notuðu teygjubyssur, hver þekkir þá? ]

Viðbótarmynd sem tekin var við þetta tækifæri, en ekki birt í
Morgunblaðinu. Smelltu á mynd til að sjá hana stærri. |