Göngukeppni á Siglufirđi. Siglufirđi, 24 maí ´64
SIGLUFJARĐARMÓT í skíđagöngu var háđ hér í dag og var mótsstađurinn uppi á "Súlum" (uppi á fjöllunum sunnan Siglufjarđar).
 |
Svein Sveinsson í göngukeppninni. Árangur hans var frábćr, ţví hann er á sjónum nćr allt áriđ. |
Keppendur voru frekar fáir og vantađi t.d. tvo garpa, Ţórhall Sveinsson íslandsmeistara í skíđagöngu 17-19 ára en hann meiddist lítils háttar á fćti fyrir stuttu. Og Birgir Guđlaugsson fyrrverandi Íslandsmeistari í göngu, en hann gat ekki keppt vegna anna viđ húsbyggingar og eymsla í baki.
Brautina lagđi Baldur Ólafsson og var hún 12 km. löng. Fyrstur í göngu karla varđ Íslandsmeistarinn Gunnar Guđmundsson
 |
Gunnar Guđmundsson |
Gunnar Guđmundsson á 50,00 sek.
Sveinn Sveinsson á 51,10
Guđmundur Sveinsson á 51,16
Í göngu 17-19 ára sigrađi Björn Ólsen á 52,16. Sama braut og vegalengd var notuđ í báđum flokkum. Veđur var gott en sólarlaust
|