Snjóţungi á Sigló | Tunnuverksmiđjubruni | Eldur í tunnuverksmiđju | Ferđasaga myndanna | Fréttaskýring | Erlingur Jónson | Tunuverksm.viđtöl | Ţrjár fréttir frá Sigló | Áramótin 63/64 | Brotin rúđa | Siglufjarđarskarđ fćrt | Skotkeppni | Verkefnasýning | Skemmtileg skíđakeppni | Skarđsmótiđ 1964 | Göngukeppni | Draugur strandar | Nornen sćkir Draug | Sjávarborg | Fyrsta síldarsöltunin | Sigvald tók niđri | Siglfirđingur SI 150 | Ufsinn í hćttu | Falleg Síld á Sigló | Svipmyndir - Sigluf. | Lauginni lokađ | Í snjó í Siglufjarđarskarđi | Síld í september | Ţrjár fréttir | Borgarísjaki | Fjórar fréttir

>>>>>>>>>>> Göngukeppni

 

Til forsíđu
Til baka
Fleiri myndir




Ljósmyndasafn Steingríms
á netinu.

Steingrímur Kristinsson Siglufirđi
G-892-1569
S-467-1569

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sunnudagur 24. maí 1964 Ljósmyndir og texti: Steingrímur.

Fleiri myndir frá ţessari uppákomu, ef  ţú smellir á hnappinn "fleiri myndir"

Göngukeppni á Siglufirđi.

Siglufirđi, 24 maí  ´64

 SIGLUFJARĐARMÓT í skíđagöngu var háđ hér í dag og var mótsstađurinn uppi á "Súlum" (uppi á fjöllunum sunnan Siglufjarđar).

Svein Sveinsson í göngukeppninni. Árangur hans var frábćr, ţví hann er á sjónum nćr allt áriđ.

Keppendur voru frekar fáir og vantađi t.d. tvo garpa, Ţórhall Sveinsson íslandsmeistara í skíđagöngu 17-19 ára en hann meiddist lítils háttar á fćti fyrir stuttu. Og Birgir Guđlaugsson fyrrverandi Íslandsmeistari í göngu, en hann gat ekki keppt vegna anna viđ húsbyggingar og eymsla í baki.

Brautina lagđi Baldur Ólafsson og var hún 12 km. löng. Fyrstur í göngu karla varđ Íslandsmeistarinn Gunnar Guđmundsson

Gunnar Guđmundsson

 

  1. Gunnar Guđmundsson  á 50,00 sek.

  2. Sveinn Sveinsson          á 51,10

  3. Guđmundur Sveinsson  á 51,16

Í göngu 17-19 ára sigrađi Björn Ólsen á 52,16.  Sama braut og vegalengd var notuđ í báđum flokkum. Veđur var gott en sólarlaust

 

 

 

Svein Sveinsson í göngukeppninni. Árangur hans var frábćr, ţví hann er á sjónum nćr allt áriđ.