10 fyrstu tunnurnar saltaðar.
(Sennilega
hjá Jóni Hjaltalín !) 
Ekki var að vísu
byrjað að salta fyrir alvöru fyrir norðan. Þó er þetta fyrsta
síldarsöltunin á Siglufirði, nánast æfing. Saltaðar voru 10 tunnur
til einkanota í einni söltunarstöðinni á Siglufirði á
þriðjudagsmorgun, 23. júní..
[Á þessum tíma
var það nánast bannað að hefja söltun fyrr ein Síldarútvegsnefnd
gaf grænt ljós] |